
Vöruupplýsingar
Kröftug hóstamixtúra sem mýkir hálsinn og stillir hósta. Hristist fyrir notkun.
Notkun
Notkun: 5-10 ml 3-4 sinnum á dag, mest 4 vikur í senn. Ekki æskilegt á meðgöngu eða með brjóstagjöf. Ekki ætlað börnum. Sterkt lakkrísbragð
Innihaldslýsing
Innihald í 1 ml: Extr. glycyrrhizae solubile 55 mg, solutio ammoniae conc. 22 mg, glycerolum Ph. Eur. 13 mg, camphora 3 mg, methylparaben 0,9 mg, const. q.s. 10 ml af brjóstdropum innihalda 25% alkóhól og 2,2 g af sykri.