
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
GAMLA APÓTEKIÐ Hóstamixtúra Með Lakkrís 200ml
Slímlosandi og mýkjandi mixtúra með lakkrísbragði.
1.698 kr.
Vöruupplýsingar
Slímlosandi og mýkjandi mixtúra með lakkrísbragði, dregur úr þurrum hósta og særindum. Má geyma við stofuhita. Hristist fyrir notkun.
Notkun
Notkun: Fullorðnir: 15 ml 3-5 sinnum á dag. Börn 2 ára og eldri: 2.5-5 ml 3-5 sinnum á dag
Innihaldslýsing
Aqua, glycyrrhiza blabra root extract, glycerin, alcohol (2,16%), ammonium chloride, ammonium hydroxide (0,015%), methylparaben, polysorbate 80, mentha piperita oil. 10 ml innihalda 6.25% lakkrísduft. 2,16% alcohol, 0,015% ammóníak. Næringargildi í 100 ml; 337,8 kkal. Fita 0 kkal. Kolvetni 37,8 kkal, þar af sykur 10,48 kkal. Prótein 0 kkal.