Hjúkrunarvörur
Lúsameðferðir
Elimax Lúsasjampó 2in1 100ml
Elimax® er lúsasjampó sem drepur höfuðlús og verndar gegn smiti. Það er fljótverkandi og drepur bæði höfuðlús og nit, ásamt því að halda nýrri höfuðlús frá hárinu. Verkar á aðeins 5 mínútum.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Elimax® er fyrsta og eina 2 in 1 lúsameðferðin sem drepur bæði lús og nit auk þess að vernda gegn endursmiti
Elimax® sjampó er fljótverkandi lúsasjampó sem drepur höfuðlús og nit, auk þess að vernda gegn endursmiti með því að halda nýrri höfuðlús frá hárinu. Verkar á aðeins 5 mínútum. Engin þörf á að hafa sjampóið lengur í hárinu en leiðbeiningar segja til um.
Elimax® sjampóið er sílikon frítt sem gerir það að verkum að auðvelt er að skola það úr hárinu, einnig hreinsar það hárið og gerir það mjúkt og glasandi. Elimax® sjampóið inniheldur LPF (Lice Protecting Factor), LPF hlutleysir hleðslu hársins sem gerir það erfiðara fyrir lúsina að komast í hárið. Einnig hefur LPF áhrif á yfirborð og lykt hársins sem gerir það óaðlaðandi fyrir lúsina og því leitar lúsin ekki í hárið og verpir síður nitum í meðhöndlað hár.
Notkun
Skref 1: Elimax® sjampó dreift í þurrt hárið Skref 2: Hárið kembt á meðan Elimax® sjampó liggur í hárinu Skref 3: Þvoið hárið eftir 5 mínútur (að meðtöldum þeim tíma sem tekur að kemba)
Innihaldslýsing
Elimax 2in1 inniheldur tvö virk efni oligódeken olíu og LPF (Lice Protecting Factor), það fyrrnefnda drepur lýs og nit og það síðarnefnda verndar gegn (endur)smiti.LPF eða Lice Protecting Factor er sérstök blanda af sesam olíu og akrýlat fjölliðu.