Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Vörtur og naglasveppur

Nailner 2in1 Pen fyrir naglasvepp

Meðhöndlar naglasvepp og gefur sýnilegan árangur á aðeins 7 dögum. Bætir útlit naglanna hraðar en aðrar meðferðir. Einnig styrkir Nailner nöglina sem minnkar líkur á endursmiti.

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Nailner vörurnar eru áhrifaríkar í meðferð við naglasvepp. Þær bæði meðhöndla og fyrirbyggja naglasvepp, en virkni Nailner hefur verið staðfest með viðurkenndum klínískum rannsóknum. Vöruúrvalið samanstendur af frábrugðnum en jafnframt einföldum meðferðarmöguleikum, svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Notkun

Meðhöndla skal tvisvar á dag fyrstu 4 vikurnar. Eftir það einu sinni á dag þar til sýktar neglur hafa vaxið fram og eru heilbrigðar.

Innihaldslýsing

Etýl laktat, mjólkursýra, Glýserín