Hjúkrunarvörur
Teygjubindi, spelkur og hlífar
Protek Elasticated Knee Support
Elasticated hlíf. Small: 30-35 cm, mælt um mitt hnéð.
2.098 kr.
Vöruupplýsingar
PROTEK - hjálpartækjastuðningur við tognun og brákun, fyrir veika vöðva og liði. Kostir við stuðningshlífar: draga úr frekari meiðslum, þjöppun getur hjálpað við að draga úr bólgum kringum særða vöðvaliði, og veita lækningalega hlýju og þar af leiðandi auka blóðflæði. Protek stuðningshlífarnar má flokka í þrjár gerðir - elasticated hlífar, neoprene hlífar og spelku hlífar.
ELASTICATED Elasticated hlífar veita mildan og þægilegan stuðning, og endurhæfingu fyrir vöðva og liði. Hlífarnar má nota bæði daglega og í íþróttum. Neoprene efnið inniheldur 52% Nylon, 35% Spandex og 13% Latex.
Hnéhlífin passar á bæði hægra og vinstra hné. Efnið andar vel og er hentugt daglega og í íþróttum. Gefur þægilegan 4way teygjanlegan stuðning sem hjálpar við að draga úr bólgum.