Hjúkrunarvörur
Teygjubindi, spelkur og hlífar
Protek Wrist Splint one size
Spelkuhlíf. UNI-size með stillanlegri mátun.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
PROTEK - hjálpartækjastuðningur við tognun og brákun, fyrir veika vöðva og liði. Kostir við stuðningshlífar: draga úr frekari meiðslum, þjöppun getur hjálpað við að draga úr bólgum kringum særða vöðvaliði, og veita lækningalega hlýju og þar af leiðandi auka blóðflæði. Protek stuðningshlífarnar má flokka í þrjár gerðir - elasticated hlífar, neoprene hlífar og spelku hlífar.
SPELKUHLÍFAR Spelku hlífarnar veita aukinn stuðning og má nota bæði daglega og í íþróttum.
Handahlíf sem passar á bæði hægri og vinstri hönd. Hlífin andar vel og inniheldur 2x spelkur sem hægt er að beygla til að fá réttan stuðning. Mælt með fyrir einstaklinga með veikan eða slasaðan úlnlið, eru í meðhöndlun á úlnlið eftir aðgerð, eru með CTS heilkenni, lenda í endurteknum álagsmeiðslum á úlnlið. Stuðningur á skalanum 1-6 er 5. Hlífin er úr 25% Stáli, 20% Áli, 20% Cotton, 20% Nylon, 10% Gúmmí og 5% Lycra.