Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

Membrasin Vision Augnúði 17ml

Membrasin Vitality augnúði sem inniheldur hafþyrnisolíu og hýalúrónat sem dregur úr augnþurrki. Úðinn styrkir, mýkir og gefur augunum raka

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Augnúði sem inniheldur hafþyrnisolíu og hýalúrónat sem dregur úr augnþurrki. Úðinn styrkir, mýkir og gefur augunum raka Vision Vitality virkar líka á húðina í kringum augun, nærir hana og gefur henni mikla næringu. Einfaldur í notkun og má nota með augnfarða og augnlinsum Hentar vel fyrir mjög viðkvæm augu Vision Vitality augnúðinn er Vegan 300 skammtar í flösku

Augnúðinn er laus við alkohól, rotvarnarefni, fosfat og dýraafurðir.

Úðinn geymist í 6 mánuði eftir opnun.

Notkun

1 – 2 úðar, 1-4 sinnum á dag. Má þó nota að vild.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Mulier Fortis ehf

Innihaldslýsing

Hafþyrnisolía 0,4%, natríumhýalúrónat 0,02%, hreinsað vatn, pólýoxýetýlen sorbítan mónóaleat, glýseról, sorbítan mónóaleat, sítrónusýru einhýdrat, trómetamól, kalíumklóríð, natríumklóríð.