Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Sótthreinsandi

Númer Eitt Handspritt Lavender 300ml

Númer eitt handspritt 300 ml. með lavender Handspritt með 100% hreinni lavender ilmkjarnaolíu ásamt hafþyrnisolíu sem gefur mýkt og kemur í veg fyrir þurrar hendur.

1.498 kr.

Vöruupplýsingar

Handsprittið er sótthreinsandi, mýkjandi og nærandi. Sprittið inniheldur 100% hreina lavender ilmkjarnaolíu og ilmurinn er því einstaklega ljúfur og róandi.

Númer eitt er handspritt sem veitir góða vörn gegn sýkingum en vekur einnig vellíðan og góðar tilfinningar.

Númer eitt - þín heilsa – okkar ástríða

Innihaldslýsing

Vatn, etanól (75%), ísóprópanól (5%), glýseról, SHAJIO™ hafþyrnisolía, lavender ilmkjarnaolía frá Nikura