
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
Otikon Eyrnadropar Við Verk Og Bólgu
Otikon eyrnadropar eru við eyrnaverk og bólgu, þeir fjarlægja einnig eyrnamerg úr hlustinni. Náttúruleg innihaldsefni.
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
Otikon eyrnadropar eruð notaðir við eyrnaverk og bólgu í tengslum við miðeyrnabólgu. Þeir fjarlægja einnig eyrnamerg úr hlustinni. Inniheldur 100% náttúrleg innihaldsefni og henta börnum og fullorðnum.
Notkun
Hristið flöskuna fyrir notkun, réttið úr úðastútnum og setjið endann u.þ.b. ½ cm inn fyrir op hlustarinnar. 1-2 úðar í eyra mest 3svar á dag í 5-7 daga eða þangað til einkenni lagast. Eftir úðun er gott að bíða í ½ mínútu og setjið lítinn bómullarhnoðra í eyrað. Það má halla höfðinu til hliðar til að flýta fyrir að lausnin berist inn í eyrað.
Innihaldslýsing
Ólivuolía, Verbascum Thapsus, Calendula Officinalis, Jóhannesarjurt, Hvítlauksolía, Lavenderolía, Tocopherol (E vítamín) í Sólblómaolíu, Rosmarinus Officinalis í Repjuolíu, Hvítlauksolía, Carnosic sýru