Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Flugnafælur

Chicco After Bite Penni Með Rollon 10ml

Chicco Afterbite penni sem dregur úr bólgu og kláða vegna flugnabita

1.198 kr.

Vöruupplýsingar

Náttúrulegur afterbite penni  sem inniheldur Zanthoxylum, kínversk planta sem er þekkt fyrir að róa húðina og stoppa kláða Hentar viðkæmari húð Án Parabena, alkahól.litarefna og ammoníum Skilur ekki eftir sig fituga húð né bleti í fötum Lyktarlaust. Hægt að nota á moskítóbit, marglyttubit, geitunga ogbýflugu bit. Inniheldur mentól til að róa húðina strax og draga úr kláða