Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Flugnafælur

EFFITAN Flugnafælu Úði 100ml

Effitan flugnafæluúði er náttúrulegur og með mikla virkni. Hann virkar vel á moskítóflugur, mý, flugur, flær og skógarmítla í allt að 8 klukkutíma og það má nota hann á börn frá 3 mánaða aldri.

3.398 kr.

Vöruupplýsingar

Effitan flugnafæluúði er náttúrulegur og með mikla virkni. Hann virkar vel á moskítóflugur, mý, flugur, flær og skógarmítla í allt að 8 klukkutíma og það má nota hann á börn frá 3 mánaða aldri.

Náttúruleg innihaldsefni sem virka

Effitan inniheldur ekki DEET sem er í mörgum flugnafælum og skordýraeitri. Virku innihaldsefnin í Effitan eru m.a. kókosolía, Eucalyptus Citriodora (sítrónu júkalyptus) og citronella sem er ilmkjarnaolía og vel þekkt sem flugnafæla í kremum, úðum og kertum.

Notkun

Úðið jafnt á svæði sem gætu komist í snertingu við skordýr og einnig undir þunnan klæðnað.

Innihaldslýsing

Kókosolía, Eucalyptus Citriodora (sítrónu júkalyptus) og citronella. Virk efni: 15.00 Gew. % p-Menthane -9,8-diol (unnið úr olíu ad eucalyptus citriodora)