
Hjúkrunarvörur
Fótavörur
Scholl Corn Express Penni
Líkþornspenni sem léttir á verkjum með því að draga úr þykkt og þrýstingi á líkþorni.
3.298 kr.
2.474 kr.
Vöruupplýsingar
Léttir á verkjum með því að draga úr þykkt og þrýstingi á líkþorni. Sýnilegur munur á 5 dögum. Hægt að nota aftur á fleiri líkþorn. Hentar fyrir hart líkþorn ofan á tám og tábergi. Penninn hefur einstaka hönnun: Skafa og vökvi í einum penna. Skafan er notuð til þess að fjarlægja yfirborðslagið af líkþorni og vökvinn til að mýkja það. Inniheldur Urea. Þessi vara hentar EKKI þeim sem eru með sykursýki eða fólki sem er með skert blóðflæði.
Notkun
Íslenskar leiðbeiningar á kassa
Innihaldslýsing
Liquid: Urea, Ethanol, Propylene, Glycol, Basic Butylated Methacrylated Copolymer, Water. Pen: Outer Sleeve, Cartridge swipe seal, Cartridge cap and stem, Cartridge, Cartridge clip, Cartridge ring, Safe Blade cap, Safe blade, Doe foot