Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Fótavörur

Scholl Fungal Shoe Spray 250ml

Skósprey sem eyðir sveppum í skóm.

2.898 kr.

Vöruupplýsingar

Sprey sem hjálpar til við að koma í veg fyrir að sveppur myndist í skóm. Mikilvægt er að gæta hreinlætis þegar verið er að eiga við tásveppi og hjálpar spreyið til við að halda skónum hreinum. Spreyið drepur 99,9% af sveppum sem valda tá-og naglasveppi.

Notkun

Spreyjið í skóna og látið bíða í nokkrar mínútur áður en farið er í þá.

Innihaldslýsing

Per 100 g of product contains 0.166 g alkyl (C12-16)dimethylbenzyl ammonium chloride, 0.084 g didecyldimethyl ammonium chloride