
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
Stérimar Baby Isotoniskt 100ml
Stérimar Baby er isotonisk (jafngild) lausn til daglegrar hreinsunar á nefi ungbarna.
2.298 kr.
Vöruupplýsingar
Stérimar Baby er isotonisk (jafngild) lausn til daglegrar hreinsunar á nefi ungbarna. Hvort sem barnið glímir við of mikla slímmyndun í nefi eða vægt kvef þá er Stérimar Baby lausnin. Hreinsa má nef barnanna eftir þörfum. Veldur engum þurrki eða skemmdum á slímhimnu í nefi eða öndunarvegi. Stérimar Baby má nota frá fæðingu. Inniheldur engin rotvarnarefni og er 100% náttúruleg vara.
Notkun
Tvisvar sinnum á dag kvölds og morgna. Ef öndun um nef er erfið er mælt með notkun á þriggja tíma fresti
Innihaldslýsing
Sea Water, Purified Water.