
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
Stérimar Nefúði Hypertonic 100ml
Nefúði notaður gegn kvefi, bakteríu eða vírussýkingum.
2.498 kr.
Vöruupplýsingar
Stérimar Hypertonic nefúði dregur úr hættu á alvarlegum sýkingum. Notað gegn kvefi, bakteríu eða vírussýkingum í nefholi og aðliggjandi göngum. Hentar fullorðnum og börnum eldri en tveggja ára. Inniheldur kopar sem reynst hefur vel gegn endurteknum sýkingum í kinnholum. Til notkunar hjá einstaklingum með mikið kvef. Saltríkari lausn sem losar betur um slím/hor í öndunarvegi. Má nota 2-6 sinnum á dag í 14 daga
Notkun
Má nota 2-6 sinnum á dag í 14 daga. Að meðferð lokinni er mælt með Isotonisku Stérimar til að viðhalda hreinum efri öndunarvegi. Stingið úðarörinu varlega upp í nöstina og þrýstið haldinu þétt niður í 2 sek. Mælt er með því að sogið sé fast upp í nastingar þegar úðað er. Má nota allt að 6 sinnum á dag í 14 daga.
Innihaldslýsing
Sea water, copper salt, manganese salt, purified water