Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Háls, nef og eyru

Stérimar CU Kopar 50ml

Kopar bættur nefúði sem vinnur gegn kverfi og kinnholusýkingum.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Kopar bættur nefúði sem vinnur gegn kverfi og kinnholusýkingum. Nefúðinn er unninn úr sjó og gerður fyrir alla aldurshópa jafn ungbörn sem aldna. Helstu kostir Sterimar nefúðans eru að hann er náttúrulegur og úðinn er mjög fíngerður. Dreifist því vel um nöstina og aðliggjandi gögn. Þannig hreinsast nefgöngin sem best. Má nota allt að 6 sinnum á dag í 14 daga.

Notkun

Stingið úðarörinu varlega upp í nöstina og þrýstið haldinu þétt niður í 2 sek. Mælt er með því að sogið sé fast upp í nastingar þegar úðað er. Má nota allt að 6 sinnum á dag í 14 daga.