
Vöruupplýsingar
Hentar sérlega vel íþrótta- og göngufólki. Plásturinn veitir öfluga vörn gegn núningi þegar þörfin er mest. Plásturinn virkar eins og gerviskinn, viðheldur eðlilegu rakajafnvægi og ver húðina gegn núningi.
Kostir:
Veitir 20% meiri vörn gegn þrýstingi en Compeed® MEDIUM blöðruplástur Dregur strax úr sársauka Styður við og hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar Gott að nota fyrirbyggjandi á þeim stöðum þar sem hætta er á blöðrumyndun