
Hjúkrunarvörur
Augu
Blephaclean Klútar Við Hvarmabólgu 20stk
Blephaclean hjálpa við hjöðnun á þrota í kringum augun og hreinsa án þess að valda ertingu í augum eða á húð.
2.898 kr.
Vöruupplýsingar
Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna!
Vinna vel á hvarmabólgu og fjarlægja mjúklega leifar af slími og húðskorpu af augnhvörmum og úr augnhárum. Blephaclean hjálpa við hjöðnun á þrota í kringum augun og hreinsa án þess að valda ertingu í augum eða á húð.
Klútarnir gefa raka og mýkja húðina. Hentar einnig þeim sem nota linsur og fólki með þurr augu. Góðir eiginleikar blephaclean eru innihald, m.a. hýalúronsýra, iris florentina og centella asiatica.
Notkun
Notist til að hreinsa augu