
Hjúkrunarvörur
Augu
Dr.Fischer Eye-Care - í stykkjatali
Klútarnir hreinsa gröft, stýrur, farða af augnlokum og augnhárum
70 kr.
Vöruupplýsingar
Blautklútar fyrir augnsvæðið. Klútarnir eru dauðhreinsaðir og eru sérhannaðir fyrir augnsvæðið. Klútarnir hreinsa gröft, stýrur, farða af augnlokum og augnhárum. Innihalda kamillu og glýserín sem róa og gefa augnsvæðinu raka. Hentar vel fyrir þá sem nota linsur.
ATH klútarnir eru seldir í stykkjatali
Notkun
Notist á augu
Innihaldslýsing
Water (Aqua), Methylpropanediol, Olive Oil Glycereth-8 Esters, Cocamidopropyl Betaine, Caprylyl Glycol, Cocamidopropyl PG-Dimonium Chloride Phosphate, Glycerin, Euphrasia Officinalis Extract, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Panthenol, Allantoin, Phenylpropanol, Disodium EDTA, Sodium Hydroxide. Pro-vitamin B5