
Hjúkrunarvörur
Augu
EYEBAG Augnhvíla
Margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 – 40 sek.
4.998 kr.
Vöruupplýsingar
Augnhvílan er margnota hitapoki sem fylltur er með hörfræjum og hitaður í örbylgjuofni í ca 30 – 40 sek. Hitameðferðin getur dregið úr einkennum sem eru tengd augnþurrki og hvarmabólgu.
Hentar vel fyrir þá sem þjást af þrota, sviða og þreytu í augunum.
Einnig gott fyrir þá sem fá höfuðverk. Hefur jákvæð áhrif á hvarmabólgu, augnþurrk, vogris og svo framvegis.
Notkun
Hitið í örbylgjuofni í 30-40 sek, athugið hitastigið áður en augnhvílan er lögð á.