Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

OcuSci augnmaski

Augnmaskann má nota heitan eða kaldan

7.398 kr.

Vöruupplýsingar

Augnmaskann má nota heitan eða kaldan. Hann má hita í örbylgjuofni og bakaraofni en einnig má frysta augnmaskann og virkar hann þá vel t.d. fyrir fólk með bjúg í kringum augun.

Mælt er með OcuSci augnmaskanum af sérfræðingum þar sem þörf er á djúphitameðferð. Það hefur verið sannað með klínískum rannsóknum að augnmaskinn beri árangur hvað varðar þurr augu, hvarmabólgu og spennu í vefjum í kringum augun.

Augnmaskinn byggir á svo kallaðri "Hydro Heat" tækni og hann þarf aðeins að nota í 3-5 mínútur.