
Hjúkrunarvörur
Augu
Tearsagain Augnúði 10ml
Kemur jafnvægi á fitulag augans ásamt því að bæta raka
3.298 kr.
Vöruupplýsingar
Tearsagain er augnúði sem kemur jafnvægi á fitulag augans ásamt því að bæta raka. Tearsagain er spreyað beint á aunglokin. Hentar vel fyrir þá sem eru með viðkvæma augu og eiga erfitt með að nota hefðbundin gervitár.
Notkun
Hafið augun lokuð og spreyið á augnlokin. Hentar einnig fyrir þá sem nota linsur.
Innihaldslýsing
Soy Lecithin, Sodium, Chloride, Ethanol, Phenoxyethanol, Vitamin A Palmitate, Vitamin E, Purified Water.