Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

Thealoz Duo Gel Augngel Ambúlur 30stk

Droparnir gefa meiri virkni og vara lengur en hefðbundnir augndropar vegna þess að þeir eru í gelformi.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Thealoz Duo Gel ambúlur innihalda trehalósa, hýalúronsýru og karbómer í gelformi, sem gerir það að verkum að droparnir gefa meiri virkni og vara lengur en hefðbundnir augndropar. Hentar vel að nota fyrir svefn þegar tárafilman er í minni virkni. Gefur augunum raka.

Notkun

1 dropi í hvort auga 4-6x á dag. Má nota bæði kvölds- og morgna.

Innihaldslýsing

Trehalose 3 g, Sodium hyaluronate 0.15 g, Carbomer (Carbopol 974P) 0.25 g, Sorbitol, Sodium hydroxide, Water for injections at 100 g