Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

VISMED gervitárahlaup í skammtahylkjum 20 stk

Vismed Gel inniheldur engin rotvarnarefni og hefur því ekki ertandi áhrif á augnvefi.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

VISMED gervitárahlaup inniheldur engin rotvarnarefni og hefur því ekki ertandi áhrif á augnvefi. Hlaupið inniheldur 0,3% sódíum hýalúronsýru sem eykur endingu þess enn meira í augunum heldur en gervitárin. Vismed gervitárahlaup inniheldur einnig fjölda mikilvægra jóna sem er að finna í náttúrulegum tárum og nálgast því að mynda náttúrulega tárafilmu á yfirborði hornhimnunnar.

Skammtahylkjunum má loka eftir notkun. Þau innihalda u.þ.b. 6 dropa.

Notkun

1 dropi í hvort auga.