
Hjúkrunarvörur
Plástur og Sáraumbúðir
Sáraumbúðir Biatain Silikon Plástur Þunnur 10x10cm
Henta á margar tegundir vessandi sára sem gera þær ákjósanlegt val í rakri sáragræðslu
1.198 kr.
Vöruupplýsingar
Biatain® Silicone sáraumbúðir eru mjúkar og sveigjanlegar svampumbúðir með húðvænum silikon límkanti. Biatain® Silicone sáraumbúðir henta á margar tegundir vessandi sára sem gera þær ákjósanlegt val í rakri sáragræðslu.
Notkun
Biatain® Silicone eru hentugar á margar gerðir vessandi krónískra og akút sára s.s. á fótasár, þrýstingssár, sykursýkisfótasár sem ekki eru sýkt, donorsvæði, skurðsár og slysasár (t.d. fleiður, rifur og skurði). Umbúðirnar henta vel undir þrýstingsmeðferð og mega vera á sári í allt að 7 daga.
Innihaldslýsing
Biatain® Silicone eru mjúkar og sveigjanlegar polyurethan svampumbúðir með yfirborðsfilmu sem er gegndræp fyrir raka en vatns- og bakteríuheld. Auk þess er lag sem hefur einstaka rakadrægni og íheldni svo kallað "lock-away" lag og mjúkur silikon límkantur.