
Vöruupplýsingar
Soft Next plástrarnir eru gæddum þeim eiginleikum að þeir festast ekki við skinn, hár og sár. Þá má nota samhliða kremum og þeir þola einnig vatn. Auðvelt að setja þá á og taka af. Rakadrægir og teygjanlegir.
Innihaldslýsing
Latexfrír