Hjúkrunarvörur
Hita- og Kælivörur
PIC Hitapoki með flísefni
Hjálpar til að losa sársauka á aumum svæðum
3.198 kr.
Vöruupplýsingar
PIC hitapokinn hjálpar til að losa sársauka á aumum svæðum. Pokinn er lagður á þau svæði líkamans sem eru aum og hjálpar þannig til að slaka á vöðvanum. Kemur í hlustri
Notkun
Tappinn er fjarlægður af og heitu vatni hellt ofan í.