
Vöruupplýsingar
Saltvatnslausn í nefúðaformi. Miwana er notað til að losa stíflur í nefi. Úðinn eykur raka í nefinu og dregur út óþægindum. Notað við kvefi/ofnæmi. Inniheldur 0,9% saltlausn.
Notkun
Úðið í hvöra nös, notið eftir þörfum.
Innihaldslýsing
0,9% saltlausn