Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Háls, nef og eyru

Otinova Eyrnarsprey 15ml

Eyrnasprey sem þurrkar upp vökva í eyrnagöngum.

3.398 kr.

Vöruupplýsingar

Otinova er eyrnasprey sem slær á kláða, þurrkar upp vökva í eyrnagöngum, og hefur sýkla- og sveppadrepandi verkun.

Notkun

1-2 úði í hvort eyra kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

Ál asetat og ál asetotartrat (1,8% ál), edikssýra, vatn, pH 3-4. 15 ml (150 skammtar)