
Vöruupplýsingar
Remo-vax eyrnadropar eru ætlaðir til að losa og mýkja eyrnamerg sem veldur ertingu eða skerðingu á heyrn.
Notkun
Hallið höfðinu og setjið 10-20 dropa í eyrað og látið bíða í 20-60 mínútur. Skoðið svo eyrað.
3 dropar, 3 sinnum á dag.
Innihaldslýsing
Allantoin, Ethoxylated lanolin, Polysorbate 80, Polysorbate 60, Sorbitan polymer, Fructose syrup, Polyoxethylene stearyl ether, Polyoxyethylene oleyl ether, Liquid lanolin, Isopropyl myristate, Mink oil, Henethanol, Cetyl alcohol, Butyl hydrocytoluene, Sorbic acid, Benzethonium chloride, Water