Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Hanskar

PEHA-SOFT Nitrile Hanskar Bláir XL

Mjúkur læknis- og hlífðarhanski úr nitríli, púðurlaus

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

Peha-soft® nitrile powderfree Mjúkur læknis- og hlífðarhanski úr nitríli, púðurlaus Endingargóður einnota læknishanski fyrir alla starfsemi þar sem starfsmenn eru í sérstakri smithættu; sérstaklega hentugur fyrir einstaklinga með latexofnæmi eða sem fá ofnæmisviðbrögð við hanskapúðri. Hentar sem lækningatæki samkvæmt EN 455 og sem persónuhlífar samkvæmt EN 374 flokki III – í rannsóknarstofum, við meðhöndlun efna og sótthreinsiefna. Má nota í beinni snertingu við matvæli.