
Vöruupplýsingar
TENA Lady Mini 30stk (6ík) eru lekabindi sem henta báðum kynjum. Bindin eru límd í buxur og eru hugsuð fyrir lítinn til meðalmikinn þvagleka. Það skiptir máli að nota buxur sem styðja vel við bindin. Rakadrægni 2 dropar, 50-100ml. Þessi vara er niðurgreidd af sjúkratryggingum.