
Vöruupplýsingar
Prófið er áreiðanlegt, einfalt, fljótvirkt og hentar fyrir konur. Ef bakterían Chlamydia trachomatis er ekki meðhöndluð getur hún valdið ófjósemi, þvagfærasýkingu eða sýkingu á kynfærum. Prófið er leggangastrok. Íslenskar leiðbeiningar fylgja með og mælum við með því að lesa þær allar vel og vandlega.