Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Háls, nef og eyru

Miwana Nefdropar 5ml x 20stk

Saltvatnslausn til að nota í nef.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Saltvatnslausn til að nota í nef. Miwana er saltvatns nefdropar sem notaðir eru til að hreinsa nefið. Nefdroparnir auka raka í nefinu og minnka þurrk og önnur óþægindi. Hægt að nota við kvefi og ofnæmi, og nota má dropana daglega. Inniheldur 0,9% saltlausn. Hentar einnig ungabörnum frá fæðingu. Án rotvarnarefna.

Notkun

Notist eftir þörfum.

Innihaldslýsing

Natriumklorid (0,9%), dinatriumfosfatdihydrat, kaliumdihydrogenfosfat, vann, pH-nøytral