Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannhvíttun

IWHITE Sensitive Tannkrem

iWHITE Sensitive tannkremið hvíttar tennurnar og berst gegn viðkvæmni í tönnum

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

iWHITE Sensitive tannkremið hvíttar tennurnar

Berst gegn viðkvæmni í tönnum Hvíttar tennurnar Styrkir tennurnar Dregur úr taugaboðum í þeim tilgangi að minnka viðkvæmni í tönnum Einstök Active Micropearls tækni Virk hvíttun tanna

PAP- iWHITE PAP er nýtt hvíttandi efni fyrir skilvirka og djúpa hreinsun tanna. Klínískar rannsóknir sýna að PAP er öruggt fyrir glerung og tannhold. Efnið vinnur eingöngu á tannblettinum sjálfum, sýnilegur árangur . PAP dregur einnig úr vexti baktería í munni og gefur skáninni engan séns.

Skemmdur glerungur ástæða viðkvæmra tanna

Margir hafa upplifað skyndilegan sársauka eða óþægindi í tönnum eftir heita drykki eða að hafa bitið í ís. Fólk með viðkvæmar tennur finnur fyrir sársauka eða óþægindum í tönnum sem verður við ákveðið áreiti eins og heitt eða kalt hitastig. Það ætti að vera auðvelt að meðhöndla viðkvæmar tennur með því að nota t.d. tannkrem fyrir viðkvæmar tennur.

Sumir eru með viðkvæmari tennur en aðrir m.a vegna þunns glerungs. Glerungurinn er ysta lag tannanna sem hefur það hlutverk að vernda. Þegar glerungurinn er skemmdur munum við upplifa þennan sársauka.

Hindrar sársaukafull taugaboð

Í tannkreminu eru virk efni (potassium nitrate / kalíum) notuð sem minnka viðkvæmni tanna, þau komast inn í glerunginn og ná til tauganna og dragur úr taugaboðum sem valda óþægindum, viðkvæmni og sársauka í tönnum. Tannkremið endurkalkar glerunginn og kemur í veg fyrir holur.

Hvítt og fallegt bros án óþæginda.

Innihaldslýsing

Inniheldur flúor (Sodium Fluoride (1450 ppm F-))