Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannkrem

Aloe Vera Tannkrem Whitening 100ml

Milt og náttúrulegt tannkrem án flúors með viðbættum efnum sem hvítta tennurnar.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Hágæða tannkrem sem innihalda Aloe Vera. AloeDent er með breiðustu línu á sviði náttúrulegra munnhirðuvara. Línan er full af náttúrulegum innihaldsefnum, svo sem Tea tree olíu sem hjálpar við að berjast gegn bakteríum, Silica sem er náttúrulegt steinefni og notað til að koma í veg fyrir tannskemmdir og Co-Q10 sem getur einnig hjálpað við að viðhalda heilbrigðu tannholdi. Aloe Dent línan gefur neytendum þann valkost að geta valið tannvörur með eða án flúoríð. Aloe Whitning tannkrem er milt og náttúrulegt tannkrem án flúors með viðbættum efnum sem hvítta tennurnar. Varan er EKKI prófuð á dýrum. Án SLS (Sodium Lauryl Sulfate). Engin gervi litarefni eða bragðefni.

Innihaldslýsing

Aloe Vera - Róandi, kælandi, bólgueyðandi, berst gegn byggingu baktería og öflugur náttúrulegur sótthreinsir. Tea tree olía - Sterkur náttúrulegur sótthreinsir. Xylitol - Hjálpar að koma í veg fyrir bakteríuvexti. Sorbitol - Hjálpar að koma í veg fyrir tannskemmdir. Silica - Náttúruleg tannhvíttun, hreinsar bletti án þess að eyða glerungnum. PVP - Eyðir og kemur í veg fyrir uppsöfnun bletta á tönnum, slípir ekki tennurnar og hefur ekki ertandi áhrif. Piparmynta & Menthol - Náttúrulegt og ferskt bragð