Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannvörur

BIOTENE Gel Oral Balance 50gr

Biotene Gel eykur munnvatnsframleiðslu og veitir langvarandi vörn gegn munnþurrk.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Biotene er alhliða vörulína sem er sérstaklega þróuð fyrir einstaklinga sem þjást af munnþurrk. Biotene Gel dregur úr einkennum munnþurrks, eykur munnvatnsframleiðslu og bætir varnir munnslímhúðarinnar. Biotene Gel smyr og ver slímhúðina og veitir langvarandi vörn gegn munnþurkk. Biotene vörurnar byggja á tveimur klínískt prófuðum kerfum, bæði eru þróuð til að draga úr einkennum munnþurrks. Biotene munngel og tannkrem innihalda þrjú prótein og ensím sem eru í munnvatni frá náttúrunnar hendi, laktoferrin, lysozym og laktoperoxidas, þessi efni auka framleiðslu munnvatns og vernda gegn sýkingum í munni.

Innihaldslýsing

Glycerin, water, sorbitol, xylitol, carbomer, hydroxyethyl cellulose, sodium hydroxide, Propylparaben