
Hreinlætisvörur
Gervitennur
COREGA Tabs 3min Hreinsitöflur 36stk
Corega hreinitöflur sótthreinsa gervitennur og góma, þær fjarlægja einnig lím og bletti af tönnunum.
1.898 kr.
Vöruupplýsingar
Corega hreinitöflur sótthreinsa gervitennur og góma, þær fjarlægja einnig lím og bletti af tönnunum.
Notkun
Leysið 1 töflu upp í glasi af vatni, leggið gervitennurnar í glasið í minnst 3 mínútur en mega liggja í vökvanum yfir nótt, burstið síðan upp úr upplausninni með mjúkum tannbursta og skolið vel.
Innihaldslýsing
Sodium bicarbonate, Citric acid, Potassium caroate (Potassium monopersulfate), Sodium carbonate, Sodium carbonate peroxide, TAED, Sodium benzoate, PEG-180, Sodium lauryl sulfoacetate, PVP / VA Copolymer, Aroma, Cl 42090, Cl 73015, CI19140