Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannhvíttun

White Kiss Flash Whitening 2x6ml

Tannhvítturnar sett með geli (2), góm (2)og tannkrmei

4.598 kr.

Vöruupplýsingar

White Kiss tannhvítturnarsett. Gefur tönnunum hvítan náttúrulegan lit og verndar tennurnar á sama tíma. Settið inniheldur tvær túpur af hvítturnargeli, tvo góma og tannkrem sem notað er áður en gelið er sett á.

Notkun

Berið þunnt lag af gelinu í góminn og setjið á tennurnar. Látið bíða í klst. Notið í 7 daga í röð

Innihaldslýsing

Inniheldur xylitol og 100% active fluoride