
Hreinlætisvörur
Tannhvíttun
White Kiss Flash Whitening 2x6ml
Tannhvítturnar sett með geli (2), góm (2)og tannkrmei
4.598 kr.
Vöruupplýsingar
White Kiss tannhvítturnarsett. Gefur tönnunum hvítan náttúrulegan lit og verndar tennurnar á sama tíma. Settið inniheldur tvær túpur af hvítturnargeli, tvo góma og tannkrem sem notað er áður en gelið er sett á.
Notkun
Berið þunnt lag af gelinu í góminn og setjið á tennurnar. Látið bíða í klst. Notið í 7 daga í röð
Innihaldslýsing
Inniheldur xylitol og 100% active fluoride