
Hreinlætisvörur
Háreyðing
Byly Body Strips Mintu 20stk
20 vaxstrimlar til háreyðingar fyrir líkama með myndtu og grænu tei. Einfalt í notkun.
2.098 kr.
Vöruupplýsingar
20 vaxstrimlar fyrir líkama með myntu og grænu tei. Gott fyrir þurra húð. Náttúrulegri vistvæn innihaldsefni. Hentar einnig vel fyrir stutt hár. Hefur róandi áhrif. Einfalt í notkun.
Notkun
- Hitið upp strimlana á milli handanna.
- takið strimlana hægt í sundur
- setjið strimil á húð í sömu átt og hárvöxtur liggur
- haldið húð strekktri og kippið strimlinum af á móti hárvextinum. Eftir að búið er að vaxa þá er svæðið þurrkað með Post-Waxing þurrkum.