
Vöruupplýsingar
Ilmlampi fyrir ilmkjarnaolíur. USB tengi.
· Setjið vatn í stofuhita upp að línunni og bætið ilmolíudropa út í.
· Getur verið í gangi í allt að 5 klst. áður en vatnið er búið og þá slekkur hann sjálfur á sér.
· LED ljós. Ljósið skiptir um lit en einnig er hægt að stilla á einn lit. Hægt er að slökkva á ljósinu.
· Mjög hljóðlátur.
· Fallegur á heimilið og á skrifstofuna.
Notkun
Setjið vatn við stofuhita upp að línunni og bætið ilmolíudropa út í.