Vöruupplýsingar
Heita vaxið frá Veet inniheldur náttúruleg innihaldsefni sem fjarlægja hár en veita á sama tíma raka. Húðin verður mjúk og hárlaus í allt að 4 vikur. Hita skal vaxið í örbylgjuofni í 45 sekúndur eða 10 mínútur í sjóðandi vatni. Spaði fylgir með til þess að hræra í vaxinu og bera það á húðina. Blár kassi er á spaðanum sem segir til um hvort hitastigið á vaxinu sé í lagi. Strimlar sem fylgja með eru notaðir til þess að fjarlægja vaxið. Vaxið er með vanillu lykt.
Notkun
Hita skal vaxið í örbylgjuofni í 45 sekúndur eða 10 mínútur í sjóðandi vatni. Spaði fylgir með til þess að hræra í vaxinu og bera það á húðina. Blár kassi er á spaðanum sem segir til um hvort hitastigið á vaxinu sé í lagi. Strimlar sem fylgja með eru notaðir til þess að fjarlægja vaxið.
Innihaldslýsing
Sucrose, Aqua, Citric Acid, Parfum, Solanum Tuberosum Starch,Myrocarpus Fastigiatus Oil, Cedrus Atlantica Bark Oil, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil

