
Vöruupplýsingar
Myndar verndarfilmu yfir sár og blöðrur. Flýtir fyrir bata, ertir hvorki né deyfir. Án alkahóls. Inniheldur hýlúronsýru, kamillu og engifer
Notkun
Þerrið svæðið sem bera þarf á. Berið svo GUM AftaClear sprey á sárið/blöðruna og bíðið í um 30 sekúndur. Berið á svæðið 2-3 sinnum á dag þar til einkenni hverfa.
Innihaldslýsing
Aqua, Propanediol, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Propylene Glycol, Sodium Citrate, Polycarbophil, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Taurine, Xylitol, Maltodextrin, Gluconolactone, Opuntia Ficus-Indica Stem Extract, Olea Europaea Leaf Extract, Citric Acid, Sodium Benzoate, Sodium Hydroxide, Sodium Hyaluronate, Bisabolol, Sucralose, Aroma, Stevia Rebaudiana Extract, Calcium Gluconate, Zingiber Officinale Root Extract.