
Hreinlætisvörur
Tannvörur
GUM HaliControl Tunguskafa Við Andremmu
Tunguskafa til þess að skafa í burtu sýkla og óhreinindi á tungu og koma þannig í veg fyrir m.a. andremmu.
898 kr.
Vöruupplýsingar
Tvíþætt tunguskafa. Öðru megin er bursti og á hinni hliðinni er skafa. Einstakt áhald, sem endist vel.