
Hreinlætisvörur
Tannkrem
GUM Ortho Tannkrem Fyrir Tannréttingar
Tannkrem fyrir þá sem eru í tannréttingum.
1.398 kr.
Vöruupplýsingar
Ortho tannkrem viðheldur góðri tannhirðu og vörn fyrir fólk í tannréttingum. Tannkrem sem inniheldur ekki alkóhól og SLS (sápuefni sem ertir) og er milt sem er nauðsynlegt fyrir fólk sem er með særindi í munni. Inniheldur 400 ppm af flúori sem er meira en er í venjulegu munnskoli. Tryggir góða vörn fyrir fólk sem er í tannréttingum.
Innihaldslýsing
Aqua, Sorbitol, Hydrated Silica, Isomalt, PEG-8, Lauryl Glucoside, Aroma, Xanthan Gum, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Cocamidopropyl Betaine, Panthenol, Sodium Saccharin, Sodium Fluoride, Allantoin, Sodium Chloride, Sodium Methylparaben, Tocopheryl Acetate, Cetylpyridinium Chloride, Bisabolol, Glycerin, Limonene, Sodium Benzoate, CI 47005, Potassium Sorbate, CI 42090, Zingiber Officinale Root Extract.