
Hreinlætisvörur
Millitannburstar
GUM Millitannburstar 0,8mm Rauður 6stk
Millitannburstar sem eru sveigjanlegir með klórhexidini til að tryggja hreinlæti.
998 kr.
Vöruupplýsingar
GUM Travler millitannburstar sem eru sveigjanlegir með klórhexidini til að tryggja hreinlæti. Má nota hvern bursta í allt að tvær vikur. Skola þarf vel eftir notkun og geyma með lokinu á. Til eru 8 stærðir sem eru auðkenndar með litum.
Notkun
Má nota hvern bursta í allt að tvær vikur. Skola þarf vel eftir notkun og geyma með lokinu á.