Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannvörur

Aftamed Spray 20ml

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Aftamed munnsprey stuðlar að betri gróanda sára og blaðra í munni þ.á.m. munnangri. Dregur hratt úr verkjum. Hentar t.d. vel fyrir fólk með tannréttingarspangir. Þunnur vökva með fersku bragði sem úðað er á sár í munni með stillanlegum skammtara.

Notkun

Úðið 2-3 sinnum á dag eða eftir þörfum. Notist eftir máltíð í eina viku eða þar til einkenni hverfa.

Forðist neyslu matar og drykkjar minnst 30 mínútur eftir notkun vörunnar. Skaðlaust er að kyngja vörunni.

Mikilvægt er að leita læknis ef munnangur varir lengur en 1-2 vikur eða ef grunur leikur á að undirliggjandi sjúkdómur valdi sárunum.