Vöruupplýsingar
Dagleg notkun með TePe Easy Pick er auðveld og árangursrík leið til að viðhalda góðri tannheilsu. Stöngullinn er bæði stöðugur en um leið sveigjanlegur og sílikonhúðin gerið það að verkum að hreinsun á milli tanna verður einstaklega góð og án þess að meiða tannholdið.