
Hreinlætisvörur
Tannkrem
Opalescence Whitening Tannkrem 28gr
Opalescence Whitening tannkrem fyrir hvítari tennur.
998 kr.
Vöruupplýsingar
Tannkremið er auðveld og árangursrík leið til að styrkja tennurnar og viðhalda björtu og hvítu brosi. Tannkremið má nota daglega, það inniheldur flúor og kemur með fersku myntubragði. 28 gr
Opalescence er mjög gott alhliða tannkrem sem er kjörið til að viðhalda tannlýsingu og hreinsa yfirborðsbletti af tönnunum. Það styrkir glerunginn og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Það hefur góða flúorupptöku (inniheldur 1100 ppm) og má nota daglega. Tannkremið er fíngert, einstaklega mjúkt og fjarlægir yfirborðsbletti af glerungi með einstakri blöndu kísilsteinefna án þess að rispa hann. Opalescence tannkremið inniheldur blöndu af þremur mintu tegundum sem gefur því einstaklega ferskt og gott bragð.
Notkun
Má nota daglega
Innihaldslýsing
Glycerin, Water (aqua), Silica, Sorbitol, Xylitol, Flavor (aroma), Poloxamer, Sodium Lauryl Sulfate, Carbomer, FD&C Blue#1 (Cl 42090), FD&C Yellow#5 (Cl 19140), Sodium Benzoate, Sodium Hydroxide, Sparkle (Cl 77019, Cl 77891), Sucralose, Xanthan Gum.