Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Háreyðing

VEET Háreyðingarkrem Undir Hendur 100ml

Sérstaklega þróað fyrir viðkæma svæðið undir höndum og á bikiní svæði. Gefur húðinni raka í allt að 24 klst ásamt því að skila langvarandi árangri. Virkar vel á stutt hár. Prófað af húðlæknum. Kremið er sett beint á húðina úr túpunni, án allrar snertingar.

2.198 kr.

Vöruupplýsingar

Veet Silky Fresh er háreyðingakrem fyrir bikinísvæði og undir hendur. Kremið virkar vel á stuttu hárin og er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma svæðið undir höndunum og bikiní svæðinu. Fáðu silkimjúka húð með háreyðingakremi sem fjarlægir hárin á áhrifaríkan og fljótlegan hátt. Kremið gefur húðinni raka í allt að 24 klst ásamt því að skila langvarandi árangri. Prófað af húðlæknum.

Notkun

Lesið leiðbeiningar fyrir notkun. Fjarlægið lokið af túpunni og kreistið kremið beint á húðina. Notaðu endan á túpunni til þess að dreifa jafnt úr kremin þannig það hylji hárin. Ekki nudda kreminu inn í húðina. Látið kremið liggja á húðinni í 5 mínútur. Athugið síðan á litlu svæði með spaðahausnum hvort hárin losni auðveldlega og notið svo breiða eða mjóa endann á spaðanum eftir því hvar á líkamanum þú ert, til þess að fjarlægja afganginn af kreminu. Ef þarf má láta kremið liggja á í allt að 10 mínútur, en alls ekki lengur. Skolið húðina vandlega með vatni til að fjarlægja kremið að fullu og þurrkið.

Innihaldslýsing

Aqua, Cetearyl Alcohol, Paraffinum Liquidum, Potassium Thioglycolate, Calcium Hydroxide, Ceteareth-20, Talc, Glycerin, Parfum, Polyethylene, Sodium Gluconate, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Hexyl Cinnamal, Linalool, Citric Acid, Sodium Benzoate.